Geir Ágústsson skrifar: Ég man vel eftir mörgum atriðum frá grunnskólaárum mínum, þar á meðal frímínútunum. Hvernig átti að eyða þeim? Í fótbolta? Körfubolta? Brennibolta? Að reyna komast upp með að fara ekki út og hætta á að verða sendur til yfirkennarans ef gangavörðurinn næði manni? Yfirleitt var það meirihlutinn sem réð og aðrir tóku þátt til að hafa eitthvað … Read More
New York hættir flestum vindframkvæmdum úti á hafi – ekki efnahagslega hagkvæmt
Ríki New York hefur staðfest að það muni hætta flestum helstu vindorkuverkefnum sínum til hafs. Það er mikið áfall fyrir alla þá sem kynda undir blekkinguna um loftslagsbreytingar. Verkefnin áttu að aðstoða ríkið við að ná markmiði sínu með 70% prósent endurnýjanlega orku fyrir árið 2030. Þá hefði New York jafnframt orðið leiðandi á landsvísu með endurnýjanlega orku, sem núna … Read More
Franska Þjóðabandalagið gæti orðið stærsti flokkurinn á ESB-þinginu
Franski íhaldsflokkurinn vill herða á landamæralausum fjöldainnflutningi og hvetur til friðarviðræðna milli Úkraínu og Rússlands. Í kosningunum í sumar eru góðir möguleikar á að flokkurinn verði stærsti flokkurinn á ESB-þinginu. Flokkurinn, sem til ársins 2018 hét Þjóðfylkingin, er í dag undir forystu hins 28 ára gamla Jordan Bardella. Fyrrum leiðtogi flokksins Marine Le Pen gegnir enn mikilvægu hlutverki en stefnir … Read More