Hallur Hallsson skrifar: Hinir ríku og voldugu ættfeður í fremstu víglínu yfirhylminga og misbeitingar valds í fósturvísahneykslinu eru Kári Stefánsson, Davíð Oddsson, Björgólfur Guðmundsson og Dagur B. Eggertsson. Þá tengjast þrjár stórættir hneykslinu; Thoroddsenar með Katrínu í forsætisráðuneytinu, Fengerar í Nathan & Olsen og Hagkaupserfinginn Sigurður Gísli Pálmason í Ikea. Árið 1996 stofnaði Kári Stefánsson líftæknifirmað DeCode genetics; Íslenska erfðagreiningu með ríkisábyrgð … Read More
Þjakaðir ráðamenn
Jón Hjaltason hefur sent Fréttinni eftirfarandi pistil um ástandið á Íslandi: Þing og þjónkun Þingforseti stóð í stafni er óvæntir aðdáendur birtust á þingsvölum. Forsetinn hugumprúði áttaði sig skjótlega á að þingsalur er hvorki vel fallinn til fallhlífastökks né strípisýninga og stöðvaði þingfund. Ekki er vitað hvar forseti stóð þegar tjaldarar settust að við dyragættina, en svo virðist sem nú … Read More
Sítengd óreiða, hjörðin og andleg heilsa
Páll Vilhjálmsson skrifar: Mótsögn samtímans er vaxandi einmannaleiki í sítengdum heimi. Hver sem er getur verið í sambandi við pólitískan samherja í Afríku, talað við frímerkjasafnara í Bretlandi og átt samskipti við fjölskyldu og fjarskylda á félagsmiðlum. Hvaða einmannaleiki? Skortur á kærleika í uppvexti er meginorsökin, segir Aðalbjörg Stefanía í viðtengdri frétt. Ábyggilega líða þeir fyrir sem ekki fá gott atlæti … Read More