Pentagon staðfesti á miðvikudag, að Bandaríkin hafa þegar sent langdrægar eldflaugar í leyni til Úkraínu sem hluta af 61 milljarði dollara pakkanum sem samþykktur var nýlega á Bandaríkjaþingi. Ljóst er að langdrægar eldflaugar sem ná allt að 300 km inn í Rússland munu ekki auka friðarvon í þessu hörmulega stríði sem jafnaðarmenn Vesturlanda segja að sé frelsisstríð fyrir „lýðræðið á … Read More
CIA: Pútín lét ekki myrða Aleksej Navalnyj
Dauði Alexei Navalny var ekki fyrirskipaður af Vladimír Pútín, að sögn bandaríska leyniþjónustunnar CIA. Vinir og samstarfsmenn stjórnarandstöðuleiðtogans fyrrverandi eru hins vegar efins um niðurstöður CIA og telja að Bandaríkin „skilji einfaldlega ekki hvernig Rússland virkar.“ Andlát rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny leiddi til vangaveltna um allan heim um það, hvort Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi látið myrða hann eða ekki. Nánir … Read More
Argentínski pesóinn að verða einn öruggasti gjaldmiðill heims
Hver jákvæð þróunin á fætur annarri: Efnahagslegar umbætur í efnahagslífi landa eru engin töfrabrögð, heldur afleiðing af óvægu og hnitmiðuðu starfi. Fjárlagahallinn stöðvaður Fyrir aðeins nokkrum dögum sagði Javier Milei, forseti Argentínu, í sjónvarpsávarpi þessar góðu og sjaldgæfu fréttir: ríkisstjórn hans sem hefur unnið að því að skera niður hömlulaus opinber útgjöld, hefur náð þeim sjaldgæfa og kærkomna árangri, að … Read More