Björn Bjarnason skrifar: Breska stjórnin telur að lögfestingin og flugið með hælisleitendur til Rwanda verði til þess að fæla fólk frá að fara í hættulega sjóferð á alls kyns bátskænum frá Frakklandi til Bretlands. Niðurstaða fékkst loks á breska þinginu að kvöldi mánudagsins 22. apríl um efni laga sem heimilar ríkisstjórninni að senda hælisleitendur til Rwanda í Afríku á meðan … Read More
Vanbúin vísindi og rassskelltir blaðamenn
Geir Ágústsson skrifar: Ég las með bros á vör leiðara í Morgunblaðinu í dag sem var hvort í senn beittur og jarðbundinn. Hann fjallaði um loftslagsvísindin. Ég ætla ekki að endurbirta þennan leiðara því hann er jafnvel í sjálfu sér ástæða til að borga Morgunblaðinu fyrir aðgang að blaði dagsins en tek nokkrar tilvitnanir. Það snúnasta við loftslagsvísindin er að það vantar … Read More
Stolnu fósturvísarnir- tveir forsetaframbjóðendur hafa svikið venjulega Íslendinga vegna frændsemi
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar er átakanlegt að hlusta á sögu hjónanna, Gunnars og Hlédísar, sem segja að fósturvísum þeirra hafi verið stolið og aðrar konur frjóvgaðar með þeim. Gagnaleki kom upp um málið. Nú hafa þau barist í þrjú ár fyrir sannleikanum. Vegna þröskulda sem embætti og embættismenn, m.a. tveir forsetaframbjóðendur, hafa byggt upp eru þau brátt á þrotum komin. Að … Read More