Vísindamenn frá Rice háskólanum, Texas A&M háskólanum og háskólanum í Texas, hafa uppgötvað ótrúlega nýja aðferð til að eyða krabbameinsfrumum. Með því að örva amínósýanín sameindir með innrauðu ljósi titruðu þær í takt, sem var nægjanlegt til að rífa í sundur himnu krabbameinsfrumunnar. Amínósýanín sameindir eru þegar notaðar sem tilbúin litarefni í lífmyndagerð. Venjulega eru þær notaðar í litlum skömmtum … Read More
Aðild að Nató veikir aðildarríkin og dregur þau inn í stríðsátök
Því hefur verið haldið fram varðandi aðild Svíþjóðar að hernaðarbandalagi Nató undir forystu Bandaríkjanna, að Nató styrki öryggi aðildarríkja sinna. En í rauninni er því þveröfugt farið. Aðildarríkin „verða veikari“ því Nató dregur þau inn í stríðsátök. Franski stjórnmálamaðurinn Florian Philippot fullyrðir það í France Info að sögn Tass. Florian Philippot, flokksleiðtogi „Les Patriotes“ og fyrrverandi ESB-þingmaður, segir að Frakkar … Read More
Helga Vala stöðvar múturannsókn lögreglu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Lögmaðurinn og fyrrum þingmaður Samfylkingar, Helga Vala Helgadóttir, tilkynnir fyrir hönd lögreglunnar að mútugjafir Íslendinga til erlendra embættismanna verði ekki rannsakaðar. Ekki er langt síðan að Helga Valda taldi fátt brýnna en að lögreglan á Íslandi rannsakaði mútugjafir, í Namibíumálinu. Mútur í Egyptalandi eru allt annað en mútugjafir í Namibíu, er viðhorf Helgu Völu, sem tekur að … Read More