Heimsmálin: Hvar er íslenska læknasamfélagið og háskólinn?

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Eftir verðskuldað páskahlé kemur núna 16. þáttur heimsmálanna með Margréti Friðriksdóttur, Fréttin.is og Gústafi Skúlasyni. Margrét var nýkomin úr afar góðu viðtali við hinn heimskunna breska hjartalækni Assem Malhotra, daginn eftir læknamálþing á Natura í Nauthólsvík (sjá myndskeið að neðan). Þar talaði einnig frægasti læknir heims, Dr. Peter Mccullough, á skjá til viðstaddra og ræddi um baráttuna gegn lyfjarisunum og … Read More

Uppfærð skoðanakönnun: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

frettinInnlent5 Comments

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024. Hér er hægt að mæla með þeim sem stofnað hafa rafræna meðmælasöfnun. Þann 26. apríl rennur framboðsfrestur út og 2. maí mun landskjörstjórn auglýsa hver eru í framboði til forseta. Eftir það verður hægt að kjósa utan kjörfundar m.a. hjá sýslumönnum og erlendis í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands. Skoðanakönnun er … Read More

Nýtt: Stór jarðskjálfti í New York borg

frettinErlentLeave a Comment

Jarðskjálfti af stærðinni 4,8 reið yfir New York borg nú fyrir stundu. Notendur samfélagsmiðla hafa deilt færslum um jarðskjálftann sem fannst einnig í New Jersey, Virginíu og Philadelphia. Megyn Kelly skrifaði á X-inu að skjálftinn hefði fundist í Connecticut. Did we just have an earthquake? (In CT) — Megyn Kelly (@megynkelly) April 5, 2024 Síðast varð verulegur jarðskjálfti í New … Read More