Trump boðar þjóðhátíðardag fyrir „sýnileika kristinna”

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kosningar2 Comments

Joe Biden lýsti því yfir á Páskadag, að dagurinn yrði þjóðardagur fyrir „sýnileika transfólks” í Bandaríkjunum. Að Biden skyldi nota sjálfan páskadaginn, upprisuhátíð kristinna, til slíkrar yfirlýsingar hefur vakið mikla andúð meðal kristinna. Donald Trump kom með mótbragð á kosningafundi nýverið í Wisconsin. Hann sagðist ætla að lýsa kosningadaginn 5. nóvember, þegar hann verður endurkjörinn forseti, sem þjóðardag fyrir „sýnileika … Read More

Fólkið sigrar: Írland fær „haldbæra” innflytjendastefnu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hælisleitendur4 Comments

Írar eru orðnir langþreyttir á hömlulausum fjöldainnflutningi eins og fjölsótt mótmæli víða um land sýna. Í byrjun febrúar fóru þúsundir Íra út á götur til að mótmæla fjöldainnflutningi og afleiðingunum fyrir Írland. Núna lofar nýkjörinn forsætisráðherra að tryggja, að landið innleiði sjálfbærari fólksflutningastefnu. Einungis 16% Íra vilja „opnari“ fólksflutningastefnu en tæplega 60% vilja strangari stefnu. Margir telja að stjórnmálamenn verði … Read More

Louisiana bannar ofurvald Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og Alþjóðaefnahagsráðsins

Gústaf SkúlasonErlent, Fullveldi, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Öldungadeild þings Louisiana-ríkis hefur samþykkt frumvarp öldungadeildarinnar með samhljóða atkvæðum. Frumvarpið er djörf yfirlýsing fullvalda ríkis sem leggur grunninn að lagalegri hindrun gegn ofurveldi alþjóðastofnana: Sameinuðu þjóðanna (SÞ), Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) og Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF). Frumvarp 133 sem öldungadeildarþingmenn repúblikana, Valarie Hodges og Thomas A. Pressly fluttu auk fulltrúa ríkisins Kathy Edmonston, miðar að því að tryggja, að þessar alþjóðlegu stofnanir hafi … Read More