Mikil aukning hatursbrota gegn gyðingum

Gústaf SkúlasonErlent, Gyðingar, Hatursorðæða2 Comments

Á tímabilinu 7. október – 31. desember 2023 greindi afbrotavarnaráð Svíþjóðar, Brå, samtals 110 hatursglæpi gegn gyðingum. Er það um fimm sinnum meira en á sama tímabili árið áður. Eftir árásina á Ísrael 7. október 2023 og þá ofbeldisfullu þróun sem fylgdi í kjölfarið, hafa borist fregnir bæði í Svíþjóð og á alþjóðavettvangi um aukna ógnir gegn gyðingum og vaxandi … Read More

Verktaki CIA segir að CIA hafi njósnað um Trump og haldið upplýsingum frá forsetanum

Gústaf SkúlasonErlent, Njósnir, TrumpLeave a Comment

James O’Keefe fyrrum stofnandi „Verkefnis sannleikans“ greindi frá því nýlega, að hann væri að koma með eina stærstu uppljóstrun á ferli sínum. O’Keefe sagði: „Ég er með sönnunargögn sem afhjúpa CIA á myndavélinni minni. Ég er að vinna að því að birta frásögn sem ég tel að sé sú mikilvægasta á ferlinum.“ „Haldið þið að það sé einhver tilviljun að … Read More