Páll Vilhjálmsson skrifar: „Traust Ríkisútvarpsins er býsna hátt og hefur verið það í gegnum tíðina. Ég er ánægð með það og vona að þingið sé það líka,“ sagði Lilja Dögg menningarráðherra á alþingi í tilefni af fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur þingmanns um þá ráðstöfun yfirmanns Kveiks á RÚV að víkja Maríu Sigrún fréttamanni úr Kveiksteyminu. María Sigrún gerði frétt um … Read More
Nú er komið að „hættulegu kolefnisloppuspori“ katta og annarra gæludýra
Kristín Þormar skrifar: Undanfarin ár erum við búin að sitja undir endalausum hræðsluáróðri um einhverja „hættulega vírusa“ að heimurinn sé að sjóða til helvítis af okkar völdum, jöklar séu að hverfa, að heimurinn sé að verða snjólaus, borgir muni sökkva og þar fram eftir götunum. Eftir allan þennan tíma ættum við öll löngu að vera orðin ónæm fyrir þessum endalausu … Read More
Álft réðist á hund í Hafnarfirði
Fremur sjaldgæft atvik kom upp í tjörninni í Hafnarfirði í gær, þegar að álft réðist á hund sem var að svala þorsta sínum og fá sér smá sundsprett í leiðinni. Líkur eru á að álftin hafi verið að verja hreiður unga sinna, en það er varptími eins og stendur. Álftir eiga það til að verða mjög grimmar ef að einhver … Read More