Jón Magnússon skrifar: Í viðskiptablaði Mbl fyrir viku sagði að íslenska ríkið greiddi 350 milljónir kr. á dag í vexti af óreiðuskuldum sem hafa hlaðist upp í tíð þessarar ríkisstjórnar. Ekki að undra miðað við það, að viðtakandi fjármálaráðherra við myndun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur orðaði það með þeim hætti, að skapa ætti góð lífskjör í landinu með hallarekstri ríkissjóðs. Kóvíd … Read More
Dagur keypti velvild gjaldþrota RÚV
Páll Vilhjálmsson skrifar: Skýringin á vanþóknun Dags Eggertssonar borgarstjóra, nú formanns borgarráðs, á frétt Maríu Sigrúnar um gjafagjörning borgarinnar til olíufélaganna liggur í skýrslu Ríkisendurskoðunar. Á fyrstu árum sínum í embætti borgarstjóra bjargaði Dagur RÚV frá gjaldþroti – með lóðabraski. Dagur fórnaði hagsmunum borgarbúa til að kaupa velvild RÚV. RÚV er ohf, þ.e. opinbert hlutafélag, og þarf sem slíkt að eiga … Read More
Lausn loftslagskreppunnar: Nýr heimsfaraldur sem „afmáir mannkyn”
Einn opinber loftslagsvísindamaður gerði þau mistök að greina frá raunverulegum markmiðum ofstopafullra umhverfisverndarsinna sem þykjast vera að varðveita jörðina: Að drepa mannkyn. Bill McGuire, prófessor í jarðeðlisfræðilegri og veðurfarslegri áhættu hjá „University College London, UCL,” tísti á sunnudag, að kolefnislosunin minnkaði ekki nægjanlega hratt. Til að hægt væri að leysa loftslagskreppuna þyrfti að koma nýr heimsfaraldur sem myndi „afmá mannkyn.” Hann … Read More