Páll Vilhjálmsson skrifar: Ritstjóri Heimildar, áður Kjarnans, er Þórður Snær Júlíusson. Hann álítur sjálfan sig sérfræðing í spillingu. Spillingarauga Þórðar Snæs er þó valkvætt. Hann sér ekki vanþrifin i eigin ranni og samherja en þess betur rykkornin í stofum annarra. Sigurður Már Jónsson blaðamaður hlustaði á Þórð Snæ er hann var til útvarps á RÚV daginn eftir að María Sigrún … Read More
Hrollvekjandi spegilmynd Karls III birtir andlit kölska
Afhjúpun fyrstu opinberu myndar Karls III konungs frá krýningu hans hefur tekið óvænta og óróandi stefnu. Listaverkið, sem einkennist af líflegum rauðum litbrigðum og nákvæmri lýsingu á Charles í einkennisbúningi velska varðliðsins, var hugsað sem virðing fyrir langvarandi þjónustu konungsins. Hins vegar birtist óvænt fyrirbæri þegar spegilmynd af andlitsmyndinni er sett við hlið hinnar upphaflegu. Þá birtist mynd sem hefur … Read More
Rumble slær til baka – gerir stórar fjárkröfur á hendur Google
Netvettvangurinn Rumble sem er vænn valkostur tjáningarfrelsis við YouTube, – kærir Google og krefst allt að einum milljarði dollara í skaðabætur. Stjórnendur Rumble telja að myndbandsvettvangur þeirra hafi tapað miklum fjárhæðum í auglýsingatekjum, þar sem Google hefur nýtt sér yfirburðastöðu á markaðinum og takmarkað getu Rumble í sölu og markaðsmálum og þar með skert samkeppnishæfni Rumble. Mörgum finnst að YouTube, … Read More