Vesturlönd undirbúa stórstyrjöld til að viðhalda heimsyfirráðum sínum

Gústaf SkúlasonErlent, Stríð1 Comment

Þar sem ástandið á vígvellinum verður verra með hverjum degi fyrir Úkraínu, þá íhuga stjórnmálamenn á Vesturlöndum að fara út í stórstyrjöld til að varðveita völd sín. Þetta segir Sergey Naryshkin, yfirmaður rússnesku utanríkisleyniþjónustunnar, SVR, að sögn fréttastofunnar Tass. Sergey Naryshkin heldur því fram, að sumir valdhafar á Vesturlöndum séu að íhuga að fara út í stórstyrjöld til að varðveita … Read More

Ein milljón atvinnulausra Úkraínumanna í Þýskalandi

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið2 Comments

Rúmum tveimur árum eftir að stríðið í Úkraínu hófst er atvinnuþátttaka þeirra rúmlega milljón Úkraínumanna sem komu til Þýskalands mjög lág. Þetta veldur þrýstingi á stjórnvöld sem hafa kynnt flóttafólkið sem leið til að draga úr skorti á vinnuafli. Olaf Scholz sagðo í ræðu í Potsdam um helgina að „fleiri úkraínskir ​​flóttamenn ættu að hefja störf í Þýskalandi.”  Einungis 18% … Read More