Nýr samningur milli Sjúkratrygginga og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára var undirritaður í dag og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra: „Þetta eru mikil tímamót eftir rúmlega fjögurra ára samningsleysi sem hefur bitnað á notendum þjónustunnar. Með samningnum falla niður aukagjöld sem lögð hafa verið á þjónustuþega. Samningurinn stuðlar þannig að auknum jöfnuði. Jafnframt er kveðið á um margvíslegt þróunar- … Read More
Brigitte Macron reynir að hressa upp á fölnandi ímynd eiginmannsins
Listinn yfir mistök og galla Emmanuel Macron Frakklandsforseta er of langur til að setja saman hér. Í stuttu máli má segja, að honum hafi tekist að snúa öllu lýðveldinu gegn sér og til og með eldri eiginkona hans, Brigitte, hefur misst þolinmæðina. Macron fór nýlega til Marseille og hóf „herferð gegn mansali“ – en nýlega var eiturlyfjakóngurinn Mohamed Amra, öðru … Read More
Íhaldsmenn hvetja til baráttu gegn sósíalisma alþjóðahyggjunnar
Um helgina héldu íhaldsmenn ráðstefnu föðurlandsvina í Madríd. Íhaldssamir flokkar komu saman fyrir komandi ESB–kosningar og margir þeirra með byr undir væng og vonast eftir góðum árangri. Santiago Abascal, leiðtogi Vox, hvatti til einingu gegn „sósíalískri sál glóbalismans“ og Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, hvatti „föðurlandsvini að taka yfir Brussel.“ Yfir 11.000 manns sóttu ráðstefnuna, sem var skipulögð af spænska Vox. … Read More