EFTA dómstóllinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenskum bönkum sé óheimilt að breyta vöxtum á lánum með breytilegum vöxtum á grundvelli þeirra lánaskilmála sem koma fram í skuldabréfum sem bankarnir hafa látið lántakendur undirrita. Niðurstaðan er sú að til að heimilt sé að hækka vexti á lánum með breytilegum vöxtum þurfi að koma skýrt fram í skilmálum skuldabréfs á … Read More
Erlendur maður veitist að börnum og reynir að nema á brott – lögreglan sendir frá sér tilkynningu
Erlendur réðst á unga stúlku við Víðistaðaskóla snemma í gærmorgun. Greip maðurinn fyrir munn stúlkunnar og tók hana hálstaki. Faðir stúlkunnar biðlar til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að hafa varann á. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu staðfestir að málið sé á borði lögreglu og segir það fjórða atvikið af slíkum toga á fjórum vikum. Öll málin … Read More
Trúleysið eykst hjá ungum Finnum
Trúarbragðaskortur hefur tekið yfir sem almennur siður ungra Finna samkvæmt nýjustu æskukönnunum. Aðeins fimmtungur þeirra sem eru undir þrítugu telja sig vera trúaða í dag. Um 60% á aldrinum 15–29 ára segjast ekki vera trúaðir. Á sama tíma líta 22% á sig sem trúaða, þar af segir helmingur að þeir séu mjög trúaðir. Sex prósent segjast hafa andlega trú en … Read More