Í Bandaríkjunum hefur H5N1 veiran sýkt að minnsta kosti 36 mjólkurkúabú í níu mismunandi ríkjum. Að sögn yfirvalda eykur það áhættuna á útbreiðslu veirunnar yfir til manna. Ef það gerist, þá eru yfirvöld þegar tilbúin með tvær nýjar tegundir bóluefna sem hægt verður að bólusetja almenning með innan nokkurra vikna. Enn sem komið er eru engar vísbendingar um að H5N1 … Read More
Nám, strákar og samfélag
Páll Vilhjálmsson skrifar: Tvöfalt fleiri ungir karlar á aldrinum 18 til 24 ára hverfa frá námi hér á landi en jafnöldrur þeirra. Tveir af hverjum tíu körlum hætta námi en ein af hverjum tíu konum. Aldurinn 18 til 24 ára nær yfir síðustu ár í framhaldsskóla, iðnnám og fyrstu háskólagráðu. Brottfall ungra karla frá námi á Íslandi er það mesta meðal Evrópuþjóða. … Read More
Foreldrar verða að leiðrétta kennara
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Komið er í ljós að til eru kennarar sem láta nemendur leiðrétta rétt skrifaða íslensku í ranga. Þeir gera það til að þóknast ímynduðum kynjum sem eru ekki til nema í hugum fólks. Um það eiga íslenskir nemendur ekki að læra, út á það gengur ekki málfræðin. Á myndinni hér að neðan, sem er úr 9. … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2