Loftslagshræsnin: Mikil losun í ferðum á ráðstefnur

Gústaf SkúlasonErlent, Loftslagsmál1 Comment

Stjórnmálamenn og hinir ríku sem ferðast um heiminn á loftslags- og umhverfisráðstefnur í einkaþotum stuðla að mikilli losun. Ferðast er langt til eyja eins og Mallorca, Puerto Rico og Hawaii, þar sem ráðstefnur eru haldnar. Þar sem stjórnmálamönnum er alveg sama um „eigin kolefnislosun“ vaknar sú spurning, hvort þeir trúi nokkuð sjálfir á þá „loftslagsógn“ sem þeir hamast við að … Read More

Leiðtogi Hamas þakkar stuðningsmönnum erlendis fyrir að vera hluti af tortímingarflóði Gyðinga

Gústaf SkúlasonErlent, ÍsraelLeave a Comment

Khaled Mashal, háttsettur embættismaður Hamas,  þakkaði  opinberlega stúdentum í Bandaríkjunum fyrir að mótmæla Ísrael og þátttöku þeirra í „Al-Aqsa flóða“ stríðinu. Strax eftir hryðjuverkaárásir Hamas á óbreytta borgara þann 7. október, kallaði Mashal eftir alþjóðlegri uppreisn múslima (sjá X að neðan) til stuðnings Palestínu. Hann lagði áherslu á nauðsyn fórnarlyndis múslíma og að þeir gerðust þátttakendur í heilaga stríðinu. Það … Read More