Bræður í glæpum: allir dómarar héraðsdóms vanhæfir

frettinDómsmál, InnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Allir dómarar í héraðsdómi Reykjavíkur eru vanhæfir til að fjalla um kærumál Örnu McClure fyrrum yfirlögfræðings Samherja. Landsréttur kemst að þessari niðurstöðu. Lítil og látlaus frétt prentútgáfu Morgunblaðsins í morgun segir mikla sögu. Fyrirsögnin er Allir dómarar vanhæfir. Í máli Örnu sameinast tvö sakamál, Namibíumálið og byrlunar- og símastuldsmálið. Í Namibíumálinu, ásakanir RÚV og Heimildarinnar um mútugjafir Samherja, er … Read More

Fréttatilkynning: Forsetakosningar á netinu með mismunandi kosningakerfum

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Almenningi er boðið til þátttöku í netkosningu í tilefni af forsetakosningunum sem fram fara þann 1. júní næstkomandi. Á vefsíðunni https://forseti2024.politicaldata.org/ getur almenningur tekið þátt í kosningunum og stuttri meðfylgjandi könnun, auk þess að fræðast um ólík kosningakerfi sem geta verið notuð í forsetakosningum og eiginleika þeirra. Í netkosningunni geta kjósendur kosið sér forseta bæði með núverandi kosningakerfi og með … Read More

Sænski herinn fenginn til að sprengja lífshættulega „umhverfisvæna“ strætisvagna

Gústaf SkúlasonErlent, UmhverfismálLeave a Comment

Strætisvagnar sem nota gas við keyrslu hafa sprungið og byrjað að brenna í Svíþjóð. Í Kalmarléni sprakk einn slíkur í fyrri viku. Forstjóri strætisvagna Kalmars lén, Mattias Ask, segir að allir slíkir vagnar hafi verið teknir úr umferð af öryggisástæðum. Þetta er þriðji strætisvagninn sem hefur sprungið í almennri keyrslu í Kalmar léni á einu ári.  Vagnarnir voru keyptir inn … Read More