Donald Trump var í gær fundinn sekur á öllum 34 kæruatriðum sem hvert fyrir sig geta varðað fangelsi í 4 ár. Samtals 134 ár. Juan Merchan dómarin sagði við kviðdómendur sem sögðu Trump sekan, að hann „dáðist að niðurstöðu og harðri vinnu kviðdómsins.” Það tók kviðdóminn ekki langan tíma að sameinast um niðurstöðuna eftir að Merchan hafði leiðbeint þeim, hvernig … Read More
Forsetakosningar 2024
Kæru lesendur, Nú er komið að síðasta degi fyrir kosningar. Við á Fréttinni þökkum öllum þeim frambjóðendum sem komu í viðtal til okkar. Aðrir frambjóðendur svöruðu ekki fyrirspurn okkar og/eða höfnuðu famboðsviðtali þau Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir og Jón Gnarr. Halla Hrund svaraði fyrirspurninni á þann veg að hún væri fullbókuð út vikuna en myndi reyna að koma tíma að, … Read More
Kennarar í Noregi mega vera stoltir – annað en hér á landi
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Noregi hafa kennarar stigið fram til að mótmæla þeirri trú trans hreyfinga að kyn sé breytanlegt og mörg. Tormod Evensen hefur látið í sér heyra m.a. skrifað nokkrar greinar, haldið fyrirlestra og farið í viðtöl. Í Noregi hafa skólar tekið þátt í hinsegin hátíð og flaggað trans fánanum. Margir kennarar mótmæla þátttöku skólabarna í slíkri … Read More