Ríkissaksóknarar í Bandaríkjunum hafna samningi WHO

Gústaf SkúlasonErlent, Fullveldi, Innlendar, WHO1 Comment

Í sameiginlegu bréfi til Joe Biden forseta taka 22 ríkissaksóknarar skýrt fram, að þeir séu andvígir fyrirhuguðum heimsfaraldurssáttmála Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þeir telja að samningurinn ógni fullveldi þjóðarinnar og stjórnarskrárvörðum réttindum. Í lok maí hittast aðildarríki WHO til að taka ákvörðun um nýjan heimsfaraldurssáttmála og tillögur um breytingar á alþjóðlegum heilbrigðisreglugerðum. Samningurinn hefur hlotið harða gagnrýni víða um heim en ekkert kemur … Read More

Ritstjóri Wikileaks: „Uppgert dómsmál gegn Julian Assange“

Gústaf SkúlasonErlent, Julian AssangeLeave a Comment

Dómstóllinn í London hefur farið fram á að bandarísk stjórnvöld leggi fram fleiri tryggingar fyrir afgreiðslu á hugsanlegu framsali Julian Assange til Bandaríkjanna. Ritstjóri WikiLeaks telur hins vegar að réttarhöldin séu bæði „spillt“ og „ákveðin fyrir fram.“ Á mánudaginn fer fram málflutningur fyrir dómstólnum til að ákveða hvort Assange fái nýja áfrýjun í málinu sem staðið hefur í lengri tíma … Read More

Nei og aftur nei!

frettinInnlent, Pistlar2 Comments

Stefanía Jónasdóttir skrifar: Vandið val á for­seta, veljið þann sem vill vernda og passa upp á gull­in okk­ar og þannig for­seta ætla ég að kjósa. Nei nr. 1: Auðvitað vill ríka, freka spill­ing­arelít­an fá Katrínu Jak­obs­dótt­ur fyr­ir for­seta, viðhalda skal spill­ing­unni. Mætti segja mér að samið hefði verið við stjórn­völd: „Við kjós­um þig, Katrín, ef þú nýt­ir ekki mál­skots­rétt­inn gegn … Read More