Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Bloggari hlustaði á viðtal við Hall Hallsson blaðamann. Hér má hlusta á viðtalið. Rætt var um kæru á hendur honum vegna skrifa um fóstursvísamálið. Hreint engum til framdráttar að nota lögreglu til þess að þagga niður mál, sama af hvaða toga það er. Í viðtalinu segir Hallur að fjölmargar flettingar hafi verið skráðar í sjúkraskrá aðila að … Read More
Barnvænt samfélag átti að segja kennara upp
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Heiða Björg Guðjónsdóttir grunnskólakennari nýtti tjáningarfrelsi sitt þegar þessi grein birtist einnig í Morgunblaðinu fyrir rúmu ári. Innihald greinarinnar fór fyrir brjóstið á henni og fleirum sem höfðu ekki sömu skoðun á fræðsluefni trans Samtakanna 78 í grunnskólanum og höfundur greinarinnar. Spurt er einfaldra spurninga, stangast fræðsluefni á við lög og reglugerðir. Enn sem komið er hefur … Read More
Fjölmiðlar, Frosti og Falak
Páll Vilhjálmsson skrifar: Frosti Logason fjölmiðlamaður varð fyrir skipulögðum ofsóknum fjölmiðla. Hann var sakaður um ofbeldi í nánu sambandi. Tíu ára gamalt ástarsamband, sem lauk með hávaða og látum, eins og stundum gerist hjá fólki, var notað gegn Frosta. Miðlæg í herferðinni gegn Frosta var fjölmiðlakonan Edda Falak. Hún vann með fyrrum kærustu Frosta að draga upp þá mynd að hann … Read More