Ísrael komst áfram í úrslitakeppni Eurovision

frettinErlent, TónlistLeave a Comment

Ísraelska söngkonan Eden Golan, komst áfram í úrslitakeppni Eurovision ásamt níu öðrum löndum eftir undanúrslitin í kvöld. Golan mun nú flytja lagið “Hurricane” aftur á laugardagskvöldið þar sem 26 löndin sem eftir eru berjast um titilinn. Þrátt fyrir fjölmenn mótmæli gegn Ísrael sem efnt var til fyrr í dag í Malmö, létu áhorfendur víðs vegar um Evrópu það ekki á … Read More

Þúsundir mótmæltu Ísrael í Malmö í dag

Gústaf SkúlasonErlent, EurovisionLeave a Comment

Fyrir seinni undanúrslit Eurovision í kvöld 9. maí fóru fleiri þúsund manns í mótmælagöngu gegn Ísrael í miðborg Malmö. Gríðarlegur fjöldi lögreglumanna er í Malmö til að tryggja að allt fari vel fram og sagði fréttaritari sænska sjónvarpsins að hann hefði aldrei séð svo marga lögreglumenn saman á einum stað áður í Svíþjóð. Samkvæmt lögreglunni voru á milli 10-12 þúsund … Read More

Leikarinn Brian Cox: „Biblían er ein af verstu bókum allra tíma“

Gústaf SkúlasonErlent, Trúmál2 Comments

Hollywood sýnir stöðugt fyrirlitningu sína og oft beinlínis hatur á venjulegu fólki. Nýlega sagði Hollýwoodstjarnan Brian Cox, 77 ára að aldri, að kristnir menn væru „heimskir.“ Hann bætti því við, að „Biblían væri ein versta bók allra tíma.“ Í viðtali við „The Starting Line Podcast” sagði leikarinn að trúarbrögð haldi „töluvert“ aftur af þróun mannkyns. Hann bætti því við að … Read More