Rússar hóta árásum á breskar bækistöðvar í Úkraínu „sem og annars staðar“

Gústaf SkúlasonErlent, Innlendar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Rússar setja Bretlandi úrslitavalkost: Hóta hefndum fyrir árásir á Rússland með breskum vopnum. Rússneska utanríkisráðuneytið kallaði til sín sendiherra Bretlands í dag og tilkynnti, að Rússland muni bregðast við breskum skotmörkum í Úkraínu eða annars staðar ef ríkisstjórn Úkraínu notar flugskeyti frá Bretlandi til að ráðast á rússneskt landsvæði. Margar helstu fréttaveitur segja frá málinu t.d. Reuters, The Telegraph,  Newsweek … Read More

NÝ FRÉTT: Rússar setja Bretum úrslitakosti

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fréttir berast af því, að rússneska utanríkisráðuneytið hafi kallað breska sendiherrann inn á teppið og gert honum grein fyrir því, að ef skotið verði á rússneskt landsvæði með langdrægum breskum flaugum, þá muni Rússar svara fyrir sig með árásum á breskar herbækistöðvar og herbúnað í Úkraínu sem og „annars staðar.“  Hótun Rússa kemur í kjölfar yfirlýsingar utanríkisráðherra Bretlands Davíd Cameron … Read More

44 öldungadeildarþingmenn skora á Biden að hafna framsali á fullveldi Bandaríkjanna til WHO

Gústaf SkúlasonCOVID-19, Erlent, WHOLeave a Comment

Maí 27. maí – 1. júní 2024 munu alþjóða elítan og heimsleiðtogar alls staðar að frá Vesturlöndum koma saman í Genf í Sviss fyrir 77. Alþjóðaheilbrigðisþing WHO (WHA). Fullveldi aðildarríkja í heilbrigðismálum afnumið – WHO fær alræðisvald að ákveða hvað sé heimsfaraldur Þátttakendur frá öllum 194 aðildarlöndum WHO eiga að greiða atkvæði um meiriháttar breytingar á alþjóðlegu heilbrigðisreglugerðinni sem mun … Read More