Vanhæfi Finns Þórs gildir einnig um Namibíumálið

frettinDómsmál, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Saksóknarinn í Namibíumálinu, Finnur Þór Vilhjálmsson, skrifaði yfirvöldum í Namibíu bréf 17. október fyrir tveim árum. Tilfallandi bloggaði um bréfið mánuði eftir að það var sent og sagði: Bréfið er ítarlegt, 12 blaðsíður. Sá sem skrifar undir bréfið er enginn annar en Finnur Þór Vilhjálmsson saksóknari og bróðir Inga Freys blaðamanns Stundarinnar. Gagnkvæmir hagsmunir bræðranna í Namibíumálinu voru gerðir að … Read More

USA/Bretland/Nató gætu hafa farið yfir síðustu rauðu línu Pútíns á leiðinni að þriðju heimsstyrjöldinni

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Leo Hohman skrifar á substack, að nýlegar drónaárásir á ratsjárvarnarkerfi Rússlands bendi til þess að stríðsæsingamenn í Washington-London-París-Berlín séu að undirbúa að koma Pútín og rússnesku þjóðinni á óvart. Newsweek greinir frá því, að þrjú mannvirki í Ratsjárvarnarkerfi rússneskra kjarnorkueldflaugavarna hafa orðið fyrir langdrægum árásum frá Úkraínu. Þar af voru tvær gerðar í síðustu viku. Nató hefur þegar ráðist á … Read More

Spáir nýju fjármálakerfi í heiminum – Ekki selja bústaðinn

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Elítan og stóru fyrirtækin vinna að því að gera venjulegt fólk að leigjendum í staðinn fyrir að eiga húsnæði Nettavisen skrifar frá Norður-Karólínu í Bandaríkjunum: Carol Roth segir við Nettavisen að ástandið sé skelfilegt. Sífellt færri telja sig hafa efni á að eiga húsnæði. Þetta gerist ekki bara í Bandaríkjunum, heldur út um allan heim. Carol Roth er yfirlýstur kapítalisti … Read More