Í betri stofunni með Þórhildi Sunnu

frettinFósturvísamálið, InnlendarLeave a Comment

Í Kastljósi fjallaði pírínan Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins um ofsóknir bandarískra stjórnvalda gegn blaðamanninum Julian Assange. Hún heimsótti Assange í Belmarsh fangelsi í Lundúnum á dögunum. Assange er sakaður um njósnir fyrir að afhjúpa bandaríska stríðsglæpi. Assange stundaði blaðamennsku af fádæma hugrekki. Um þetta erum við flest sammála og tökum til varna fyrir Assange. „Það er auðvitað verulegt … Read More

„Mótmæli“ námsmanna gegn Ísrael í Bandaríkjunum er stjórnað af stuðningsmönnum Hamas

Gústaf SkúlasonErlent, Hryðjuverk, ÍsraelLeave a Comment

Undanfarið hafa stúdentar á háskólasvæðum í Bandaríkjunum hyllt Hamas gegn Ísrael. Hér er ekki um sjálfsprottin stúdentamótmæli að ræða, heldur eru 40-60 ára gamlir menn á svæðunum sem leiða mótmælin, halda á hljóðnemum og draga stúdentana með sér. Er um að ræða leiðtoga bandarískra múslíma sem hvetja til baráttu gegn Ísrael og hafa gert núna um nokkurra vikna skeið. Í … Read More

Orðræða í spursmálum um ábyrgð ráðherra

Gústaf SkúlasonInnlendar, KosningarLeave a Comment

Forsetakosningarnar 2024 eru um aðra helgi. Ég hlustaði á hinn ágæta spyrjanda Stefán Einar Stefánsson ræða við Arnar Þór Jónsson forsetaframfjóðenda í Spursmálum um siðferði í pólitík. Afar áhugaverð orðræða. Arnar ætlar að beita sér fyrir siðbót. Sem forseti Íslands hefði Arnar Þór ekki samþykkt hrókeringar Bjarna Benediktssonar og Svandísar Svavarsdóttur sem mættu til vinnu í ný ráðuneyti eins og … Read More