Í útdrætti úr Fox News viðtali við gestgjafann Tucker Carlson í gær, sagði Musk við Carlson að hann væri hneykslaður á að komast að því hvernig bandarísk stjórnvöld höfðu aðgang að öllu á Twitter, þar meðtöldum einkaskilaboðum (DM’s) notenda: pic.twitter.com/BilzqLGZsC — Tucker Carlson (@TuckerCarlson) April 16, 2023 „Opinberar stofnanir höfðu í raun fullan aðgang að öllu sem var að gerast … Read More
Af hverju mótmæla Frakkar hækkun eftirlaunaaldurs svona kröftuglega?
Fjölmenn mótmæli með uppþotum hafa geisað í Frakklandi undanfarnar vikur. Meginstraumsfjölmiðlar á Vesturlöndum hafa greint frá þeim án þess að segja frá kjarna málsins, eins og svo oft áður þegar eitthvað gerist sem almenning varðar um. Þegar mótmælin, sem telja milljónir manna, hafa fengið umfjöllun, er látið að því liggja að þetta séu nú bara „Frakkar með ólæti“. Þjóðin er … Read More
Hersh: Zelensky-stjórnin sveik út 400 milljónir dollara af bandarískri aðstoð í fyrra
Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun eftir bandaríska Pulizer-verðlaunahafann Seymour Hersh, birtist fyrst á Substack undir nafninu „Trading with the enemy“ þann 12. apríl 2023. Hömlulaus spilling í Kænugarði, á meðan bandarískir hermenn safnast saman við landamæri Úkraínu. hvernig Sér Biden-stjórnin fyrir sér endalokin? Ríkisstjórn Úkraínu, undir forystu Volodymyr Zelensky, hefur fengið bandarískt skattfé til að greiða bráðnauðsynlegt dísileldsneyti dýru verði. … Read More