Hæstiréttur stöðvar ekki fóstureyðingarlög í Texas

frettinErlentLeave a Comment

Hæstiréttur Bandaríkjanna neitaði sl. miðvikudagskvöld að stöðva fóstureyðingarlög í Texas. Lögin sem nýlega tóku gildi og banna flestar fóstureyðingar eftir sex vikna meðgöngu eru þau ströngustu í öllum Bandaríkjunum. Bæði andstæðingar fóstureyðinga og fylgjendur þeirra bundu miklar vonir við niðurstöðu hæstaréttarins. Það voru þjónustuaðilar í fóstureyðingum sem létu reyna á málið fyrir réttinum. Fimm hæstaréttadómarar greiddu atkvæði með niðurstöðunni en fjórir … Read More

Kanada: halda þarf skrá yfir gesti á einkaheimilum og fyrirtækjum

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisyfirvöld í borginni Durham, Ontario í Kanada hafa gefið út nýjar reglur um samkomur, þar á meðal á einkaheimilum. Þeim sem boða til samkvæmis á svæðinu ber að skrá niður full nöfn gesta á öllum aldri og símanúmer þeirra. Skráninguna þarf að varðveita í að minnsta kosti einn mánuð og skila inn til yfirvalda innan sólarhrings, sé þess krafist. Samkoma … Read More

Kanadíski grínistinn Norm MacDonald er látinn

frettinErlentLeave a Comment

Kanadíski grínistinn Norm MacDonald lést þann 14. september síðastliðinn aðeins 61 árs að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein í 9 ár en aðeins örfáir vinir og ættingjar vissu af veikindunum. McDonald varð þekktur á 10. áratug síðustu aldar í þættinum Saturday Night Live ásamt grínmyndum á borð við Billy Madison og Dirty Work.  Hann var uppistandari í húð og hár og var tíður gestur … Read More