Hið nýja tungumál

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrir einhverjum áratugum var gerð tilraun. Nýtt tungumál var búið til frá grunni og hugmyndin sú að ef allir lærðu það gætu allir talað saman þvert á heimshluta. Hið nýja tungumál, esperanto, náði engu flugi. Fólk vildi tala sitt eigið tungumál jafnvel þótt það væri flókið og troðfullt af óskiljanlegum tilvísunum í fyrri venjur og siði og … Read More

Heimurinn að klofna

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Vesturlönd hafa haft það frekar náðugt seinustu áratugina. Þau eru ríkust allra, friðsælust allra og hreinust allra. Þau fá til sín mat og varning frá öllum heimshornum og borga fyrir það með smápeningum sem eru prentaðir á Vesturlöndum og allir samþykkja að taka við. Ef Vesturlöndum vantar orku þá bora þau holur í jörðina þar sem þeim … Read More

Verktakar ríkisvaldsins

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Tæknifyrirtækin sem loka á færslur á samfélagsmiðlum og ritskoða skoðanir eru einkafyrirtæki sem eiga vitaskuld að fá að ráða því hvað þau umbera og hvað ekki, og ekkert við því að segja. Eða svo er okkur sagt. Og gott og vel: Ef ég fæ gest á heimili mitt þá vil ég ekki að hann sé með tússpenna … Read More