Maíspokinn er ekki allt sem sýnist

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrir nokkrum árum var verslunum á Íslandi bannað að afhenda eða seljaburðarpoka úr plasti. Þeir hurfu nánast daginn eftir. Vitaskuld er vísað í tilskipun Evrópusambandsins þótt plastpokar séu ennþá algengir í aðildarríkjum sambandsins. Í staðinn fyrir plastburðarpokana komu pokar úr pappír eða maís. Maíspokarnir eru svo sem ágætir fyrir léttan varning sem er ekki með hvössum brúnum en … Read More

Vígvellinum vantar ferskt blóð

frettinGeir Ágústsson, Pistlar, Úkraínustríðið1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Eins og öllum er ljóst eru rússneskir og úkraínskir hermenn núna að deyja á sléttum Úkraínu og sennilega eitthvað fleiri af þeim síðarnefndu en þeim fyrrnefndu enda er erfiðara að ráðast á sterk varnarmannvirki en að verja þau. Í stað þess að líta á átök Rússa og Úkraínumanna sem staðbundin átök með langan aðdraganda, augljós endalok og vel … Read More

Sýndarmennska stjórnmálanna

frettinGeir Ágústsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Óumdeildir stjórnmálamenn eru gagnslausir. Þetta sagði einn umdeildasti og á sínum tíma gagnlegasti stjórnmálamaður Íslands nýlega og þessi orð koma mér oft til hugar þegar ég les fréttir um íslensk stjórnmál eða íslenska stjórnmálamenn. Stjórnmálamenn eru einstaklingar sem hafa boðið sig fram til að stjórna, taka ákvarðanir og berjast fyrir sinni sýn á samfélagið í blússandi samkeppni við … Read More