Hvað býr að baki Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna?

frettinKristín Inga Þormar, WEF3 Comments

Eftir Kristínu Þormar: Mikið óskaplega líta heimsmarkmið glóbalistanna vel út. Þeir ætla að útrýma fátækt og hungri, auka jöfnuð og stuðla að friði í heiminum, tryggja okkur menntun, tryggja jafnrétti, passa að allir hafi aðgang að vatni og heilbrigðisþjónustu, og byggja sjálfbærar borgir og samfélög, svo eitthvað sé nefnt. Heimsmarkmiðin 17 Þetta hljómar eiginlega of gott og fallegt til að … Read More

Stéttin sem við áttum að geta treyst, en brást okkur

frettinKristín Inga Þormar, Pistlar1 Comment

Eftir Kristínu Ingu Þormar: Undanfarin þrjú ár hef ég mikið hugsað um ábyrgð og siðferði læknanna hér á landi sem við leitum til þegar við verðum veik eða slösum okkur. Vissulega er mikið til af frábærum læknum sem hafa læknað sjúklinga sína farsællega með reyndum aðferðum, því miður eru líka til sögur um hið gagnstæða, en það er ekki til … Read More

Mun pödduát bjarga okkur út úr loftslagsvánni?

frettinKristín Inga Þormar, Pistlar1 Comment

Kristín Þormar skrifar:  Nú virðist „heimsfaraldurinn“ vera að renna skeið sitt á enda, en þá beinist áherslan meira að loftslagsvánni ógurlegu – sem ekki allir eru þó endilega sammála um að sé yfir höfuð til staðar. Okkur er sagt að heimurinn sé nánast að renna út á tíma við að snúa þróuninni við. Reyndar er það búið að vera reglulega í fréttunum … Read More