Trump í Ohio: Útdeildi vatni og vistum til fórnarlamba mengunarslyssins

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Umhverfismál2 Comments

„Þið eruð ekki gleymd“, sagði Donald Trump, fv. forseti Bandaríkjanna, við hóp embættismanna, þegar hann heimsótti Austur-Palestínu í Ohio í gær. Frá þessu greindi m.a. CNN. Þar fór lest með mjög hættulegum eiturefnum útaf sporinu fyrir tuttugu dögum síðan, sem endaði með einu mesta mengunarslysi sögunnar í Bandaríkjunum, eins og Fréttin hefur áður fjallað um. Mengunarslysið í Austur-Palestínu, Ohio, séð … Read More

Seymour Hersh: Hvernig Bandaríkin eyðilögðu Nordstream leiðslurnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, NATÓ, Njósnir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Umhverfismál, UtanríkismálLeave a Comment

Heildarþýðing á umfjöllun Seymour Hersh, sem birtist fyrst á Substack 8. febrúar 2023 Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir Köfunar- og björgunarmiðstöð bandaríska sjóhersins er að finna á afskekktum stað, við enda sveitatroðnings í útjaðri Panama borgar. Í borginni er sumardvalarstaður í miklum vexti, en hún er staðsett í pönnuskafti suðvestur Flórída, 112 km suður af Alabama. Byggingar miðstöðvarinnar bera jafn lítið … Read More

Biden Bandaríkjaforseti birtist óvænt í Kænugarði á meðan Trump ætlar til Ohio

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Mengunarslys, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Umhverfismál1 Comment

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fór í óvænta heimsókn til Kænugarðs í Úkraínu í morgun. Þar hitti hann Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu, og lofaði áframhaldandi og frekari stuðningi við stríðið í landinu. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar í dag. Bandaríkjaforsetinn á að hafa ferðast með Air Force One frá Washington í Bandaríkjunum til Póllands, og þaðan til Kænugarðs þar sem hann lenti … Read More