Belgíska lögreglan beitti táragasi gegn mótmælendum í Brussel í dag og keyrði um á vatnsdælubílum og dældi vatni á mannskapinn. Friðsamleg ganga með þúsundum manna fór fram fyrr um daginn en endaði með óeirðum. Meðal mótmælenda voru slökkviliðsmenn og leikskólakennarar. Þúsundir komu saman í borginni til að mótmæla nýjum aðgerðum sem tilkynntar voru á föstudag, en það er þriðja vikan … Read More
Heimsókn á Bessastaði – þingsetningarræða forsetans o.fl. rætt
Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur skrifaði fyrir nokkru harðorða grein, Forsetinn biðjist afsökunar á herhvöt sinni, þar sem hann gagnrýndi Guðna forseta eftir þingsetningarræðu hans. Forsetinn bauð Þorsteini í kjölfarið í heimsókn á Bessastaði til að ræða málin. Þorsteinn segist halda að sér hafi tekist að koma á framfæri öllum meginatriðum þeirrar gagnrýni sem hann og fleiri hafa beint að ráðstöfunum og … Read More