43 úlfaldar reknir úr fegurðarsamkeppni vegna bótox og annarra ,,fegrunaraðgerða“

frettinErlent

Skipuleggjendur vinsællar úlfaldafegurðarsamkeppni í Sádi-Arabíu hafa vísað 43 þátttakendum úr keppni eftir að hafa gripið til aðgerða gegn bótox-sprautum og annars konar ,,fegurðaraðgerðum“ sem framkvæmdar eru af ræktendum dýranna. 40 daga úlfaldahátíðin King Abdulaziz, staðsett um 100 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Riyadh, hófst í byrjun desember. Hátíðin fer nú fram í sjötta sinn þar sem ræktendur keppa um rúmlega $66 … Read More