Eftir Guðjón Heiðar Valgarðsson: Fólk segir alltaf „treystum sérfræðingunum“ og það er þá bara útrætt. Af hverju? Af hverju á ég að treysta þeim? Ég hef ekki séð yfirlitið á bankareikningunum þeirra, ég veit ekki hver borgar launin þeirra. Ég veit ekki hvar eða hvernig þeir „djamma“. Hverjir þeirra fóru í vafasöm partý á eyðieyjum. Hvort einhverjir hafi eitthvað myndefni … Read More
Tryggvi Rúnar um dóm Landsréttar: hvati í kerfinu að tefja, þvæla og þagga niður mál?
Guðmundar- og Geirfinnsmálið var tekið fyrir í Landsrétti á föstudaginn 15. desember þar sem íslenska ríkið var dæmt til að greiða Guðjóni Skarphéðinssyni 260 milljónir í bætur og dánarbúi Kristjáns Viðars Júlíussonar 350 milljónir í bætur. Ríkið var hins vegar sýknað af kröfum aðstandenda Tryggva Rúnars Leifssonar sökum þess að Tryggvi var fallinn frá áður en málið var höfðað. Kristján … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2