Fyrrum atvinnumaðurinn og enski landsliðmaðurinn Matt Le Tissier hefur kallað eftir rannsókn vegna þess aukna fjölda knattspyrnumanna sem þjást af skyndilegum hjartavandamálum. Þetta kemur í kjölfar þess að Victor Lindelöf hjá Manchester United, Piotr Zielinski miðjumaður Napoli og Martin Terrier hjá franska félaginu Rennes urðu allir fyrir hjarta- og öndunarerfiðleikum fyrir skömmu. Le Tissier var í viðtali við GB News … Read More
Blaðamenn eru hópsálir, segir formaður þeirra
Páll Vilhjálmsson blaðamaður skrifar: Blaðamenn virka ekki nema þeir séu nokkrir saman á ritstjórn, segir Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands. Einn blaðamaður geti ekki verið ritstjórn og því getur blogg ekki verið blaðamennska. Hópsálir hugsa ekki sjálfstætt. Hópsálin skilgreinir heiminn sem ,,við“ og ,,þeir.“ Þegar Helgi Seljan fékk á sig siðadóm um alvarlegt brot í Samherjamálinu brást hópsálin á … Read More