Almannavarnir senda út tilkynningu vegna Heklu

frettinInnlendarLeave a Comment

Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa ákveðið að virkja SMS-skilaboð sem verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði umhverfis Heklu. Hekla er farin að þenjast út og er komin á sama mark og fyrir eldgosið árið 2000. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Lögreglustjórinn á Suðurlandi varar fólk við því að fara í göngu á … Read More

Aðgerðum stjórnvalda í Evrópu mótmælt um helgina

frettinErlentLeave a Comment

Mótmæli gegn útgöngubanni, skyldubólusetningum, bólusetningapössum og öðrum þvingunaraðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirunnar fóru fram í Evrópu um helgina þrátt fyrir jólahald. Útgöngubann var sett á alla Austurríkismenn fyrir nokkrum vikum og Austurríki er fyrsta ríkið í Evrópu sem hefur boðað skyldubólusetningu fyrir alla landsmenn. Kanslari Austurríkis sagði við ítalska dagblaðið Corriere della Sera að aðgerðirnar væru nauðsynlegar til þrýsta á frekari bólusetningar Austurríkismanna en … Read More

Íris segir að ekki sé hægt að skipta um kyn – “þessi botn­lausi lyga­áróður er misnotkun á börnum”

frettinInnlendar2 Comments

Fjölmiðlafræðingurinn Íris Erlingsdóttir skrifaði pistil í Morgunblaðið þann 22. desember síðastliðinn um transfólk sem vakið hefur töluverða athygli. Íris, sem búsett er í Bandaríkjunum, segir að  karlmenn nýti sér réttindi transfólks til að koma sér inn á svæði kvenna. Íris skrifar orðrétt: „Aðallega eru það karl­ar sem hafa nýtt sér rétt­inn til að tékka sig inn í kven­kyn með sam­svar­andi … Read More