Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður hefur opnað aftur fyrir aðgang að hlaðvarps-þáttum sínum sem voru gríðarlega vinsælir árið 2020-21 og er óhætt að segja að þættirnir hafi verið vinsælustu „podcast“ þættirnir hér á landi. Þann 12. maí á þessu ári var öllum hlaðvarpsþáttum Sölva eytt af YouTube og af hlaðvarpsveitum. Var það gert í kjölfar fréttaflutnings um meint ofbeldi hans og varð … Read More
Undarlegur „ljóshnöttur“ sást á himni í Vesturbæ
Undarlegur „ljóshnöttur“ sem er engu líkur sást á himni frá Vesturbæ og sennilega víðar, en það var kona að nafni Sunna Lind sem deildi þessari mynd frá Vesturbænum í færslu á facebook. Mikil litadýrð er í hnettinum og spyrja netverjar sig af því hvert fyrirbærið sé en það er enn á huldu. Hægt er að setja athugasemdir hér að neðan … Read More
Lýsi eyðilagði 99,9% kórónuveirunnar
Hópur íslenskra vísindamanna undir forystu Einars Stefánssonar, prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands, hefur sýnt fram á með frumuræktun að fríar fitusýrur, sem er að finna í Lýsi, eyðileggja veirur á skömmum tíma. Rannsóknin var gerð með bandarískum samstarfsaðilum. Hún miðaði að því að fá niðurstöður úr Lýsi með 1% hlutfalli af fríum fitusýrum og 2% hlutfalli. Í báðum tilvikum … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2