Þungvopnaðar herþotur á Keflavíkurflugvelli

frettinInnlendarLeave a Comment

Nokkrar þungvopnaðar herþotur flugu yfir byggðina í Reykjanesbæ nú síðdegis og lentu ein af annarri á Keflavíkurflugvelli. Vélunum fylgdi eldsneytisbirgðavél.

Ekki hafa fengist upplýsingar frá Landhelgisgæslunni hvort vélarnar séu komnar til að vera hér á landi eða hvort þær séu á leið áfram til meginlands Evrópu.

Reikna má með að þoturnar séu á vegum Nato.

Guðmundur Páll tók upp fyrri hluta myndskeiðsins þar sem ein þotan sést þungvopnuð. Seinni hlutann myndaði svo Hilmar Bragi frá Krossmóa.

Myndskeið af þotunum má sjá hér að neðan.

Víkurfréttir greindu frá.


Skildu eftir skilaboð