Þingkona í Úkraínu: ,,erum skjöldur Evrópu og erum að berjast fyrir New World Order“

thordis@frettin.isErlent1 Comment

Þingkona Úkraínu, Kira Rudik, sagði í viðtali við sjónvarpsstöðina FOX news um áframhaldandi innrás Rússa að Úkraína væri ekki bara að berjast fyrir landið sitt heldur líka fyrir New World Order (nýju heimsregluna). Í viðtalinu lýsti Rudik ítarlega viðleitni Úkraínumenn til að verjast innrás Pútíns og undirstrikaði hvernig fjöldi óbreyttra borgara hafi gripið til vopna og væru í viðbragðsstöðu, þar … Read More