Frettin.is varð fyrir umfangsmikilli tölvuárás – vefurinn lá niðri megnið af deginum

frettinInnlendar1 Comment

Umfangsmikil tölvuárás var gerð á vef Fréttarinnar í dag af óprúttnum aðilum, sem olli því að vefurinn lá niðri frá kl. 14 til rúmlega 21 í kvöld. Árásin er svokölluð DDOS árás, en slíkar árásir snúast að þjóninum sem hýsir vefinn. Eftir tveggja tíma viðgerð náðist að koma vefnum aftur í gang, en stuttu síðar var gerð önnur árás og … Read More

Á meðan Evrópa vaknar gera Bandaríkjamenn sig að fíflum

frettinPistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Serbneski tenn­is­leik­ar­inn Novak Djo­kovic fær ekki aðgöngu inn í Bandaríkin til að taka þar þátt í móti því all­ir er­lend­ir borg­ar­ar sem koma til Banda­ríkj­anna þurfa að sýna fram á að þeir séu bólu­sett­ir fyr­ir kór­ónu­veirunni, sem Djo­kovic er ekki. Bandaríska alríkið er hérna að gera sig að fífli og rýra gæði stórmóts sem á að vera … Read More

Boðað til fundar í Öryggisráði SÞ – gögn um lífefnavopn Bandaríkjanna í Úkraínu lögð fram

frettinErlentLeave a Comment

Í síðustu viku tilkynntu leyniþjónustusérfræðingar í Bandaríkjunum að samkvæmt upplýsingum sem komist hefði verið yfir væru Rússar búnir að virkja efna- og sýklavopnaeiningar hersins og flutt þær inn í Úkraínu. Þessir sérfræðingar virtust ekkert vita hvað varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafði verið að gera í Úkraínu þegar kom að fjármögnun og rekstri lífefnavopnarannsóknastofa í Úkraínu. Vegna þessa komust þessir sérfræðingar að þeirri … Read More