Samskipti Bill Gates við Jeffrey Epstein áttu þátt í skilnaði Gates hjónanna

thordis@frettin.isErlent, UncategorizedLeave a Comment

Melinda Gates hefur sagt að samband fyrrum eiginmanns hennar, Bill Gates, við Jeffrey Epstein hafi átt þátt í skilnaði þeirra Gates hjóna. Epstein fannst látinn í ríkisfangelsi í New York 10. ágúst 2019, 66 ára að aldri. Á þeim tíma beið hann réttarhalda vegna mansals og fjölda grófra kynferðisbrota gegn ólögráða stúlkum á Manhattan og í Flórída á árunum 2002 … Read More