Forseti Frakklands að stæla Zelensky? – mætti órakaður í hettupeysu og gallabuxum

frettinErlentLeave a Comment

Ljósmyndir birtust af Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Élysée-höllinni í dag, þar sem hann var klæddur gallabuxum og dökkri hettupeysu og órakaður í þokkabót. Forsetinn er vanalega glerfínn í tauinu; í dökkum þröngum jakkafötum með bindi, vel greiddur og nýrakaður. Myndirnar af Macron sem ljósmyndari hans birti fengu almennt góðar viðtökur á samfélagsmiðlum, en aðrir hafa sakað Macron um markaðsbrellu til … Read More

Forstjóri Pfizer segir fjórðu sprautuna nauðsynlega til að verjast smiti

frettinErlentLeave a Comment

Forstjóri Pfizer segir að fyrirtækið sé að leggja fram gögn til Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna (FDA) um nauðsyn fjórða skammtsins af COVID-19 bóluefninu. Þó að núverandi bóluefni sem Pfizer framleiðir eins og er verndi enn gegn alvarlegum sjúkdómi, telur forstjóri Pfizer nú að önnur örvun sé nauðsynleg til að bægja frá sýkingum. ,,Núna, eins og við höfum séð, er nauðsynlegt … Read More

Ekki láta fjölmiðla plata þig – aftur!

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Kínversk yfirvöld hafa nú svarað fyrir fullyrðingar bandarískra yfirvalda um að kínversk yfirvöld ætli að koma rússneskum yfirvöldum til aðstoðar í innrás þeirra í Úkraínu. Stjórn­völd í Pek­ing saka banda­ríska koll­ega sína um að dreifa fals­frétt­um um hlut­verk Kína í stríðinu í Úkraínu. Hafa fréttir þess efnis birst í vestrænum fjölmiðlum sem má teljast óvenjulegt enda einhliða … Read More