Forseti Frakklands að stæla Zelensky? – mætti órakaður í hettupeysu og gallabuxum

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Ljósmyndir birtust af Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Élysée-höllinni í dag, þar sem hann var klæddur gallabuxum og dökkri hettupeysu og órakaður í þokkabót. Forsetinn er vanalega glerfínn í tauinu; í dökkum þröngum jakkafötum með bindi, vel greiddur og nýrakaður. Myndirnar af Macron sem ljósmyndari hans birti fengu almennt góðar viðtökur á samfélagsmiðlum, en aðrir hafa sakað Macron um markaðsbrellu til … Read More