Þýsk rannsókn sýnir að nægilegt D-vítamín kemur nánast í veg fyrir dauðsföll af völdum Covid-19

thordis@frettin.isPistlar, UncategorizedLeave a Comment

Vísindarannsókn var birt í tímaritinu Nutrients 2021, þann 14. október 2021. Rannsóknin sýnir að þeir sem hafa a.m.k. 125 nmól/L af D3-vítamíni í blóði, eiga nánast enga möguleika á að deyja úr Covid-19. Það útilokar þó ekki að menn geti orðið veikir, en dánartíðni verður eins nálægt núlli (0) og mögulegt er. Í rannsókninni segir: „Svona, svipað og aðrar veirusýkingar, eins … Read More