Nýtt kjarnorkuver Finna tafðist og Bill Clinton tafði þróun kjarnorkuvera

thordis@frettin.isErlent, Ingibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Nýjasta kjarnorkuver Finna, Olkiluoto 3, er loksins farið að framleiða rafmagn og ætti að sjá þeim fyrir 14% af raforkuþörf sinni um mitt sumar þegar það verður komið í fullan 1.6 gígavatta rekstur. Upphaflega átti það að koma í gagnið 2009 en hönnunarerfiðleikar og lögsóknir hafa tafið fyrir, sem útskýrir að hluta að það reyndist þrefalt dýrara … Read More