Bandarísku grínistarnir á Babylon Bee – Fake News You Can Trust – hafa enn einu sinni komist upp á kant við Netrisana. Í New York Post og fleiri miðlum mátti lesa þann 21. mars að Twitter hefði bannað þeim að senda frá sér tvít þangað til þeir eyddu nýlegu tvíti um að þeir hefðu ákveðið að tilnefna transkonuna Rachel Levine, … Read More