Eigandi grínmiðilsins Babylon Bee neitar að knékrjúpa fyrir Twitter – tilnefndi Rachel Levine mann ársins

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Bandarísku grínistarnir á Babylon Bee – Fake News You Can Trust – hafa enn einu sinni komist upp á kant við Netrisana. Í New York Post og fleiri miðlum mátti lesa þann 21. mars að Twitter hefði bannað þeim að senda frá sér tvít þangað til þeir eyddu nýlegu tvíti um að þeir hefðu ákveðið að tilnefna transkonuna Rachel Levine, … Read More

Flest Covid-andlát meðal einstaklinga með undirliggjandi áhættuþætti

frettinInnlendarLeave a Comment

Sóttvarnarlæknir sendi í dag frá sér samantekt um andlát af völdum Covid-19 á Íslandi. Í tilkynningunni segir að nokkur umræða hafi verið undanfarið um andlátin og hugsanlega aukningu á þeim: „Útbreiðsla og fjöldi COVID-19 smita er mun meiri nú en fyrri ár og þannig hafa smit náð til viðkvæmra hópa, til dæmis eldra fólks og þeirra sem hafa undirliggjandi sjúkdóma … Read More

Ferill Ingólfs lagður í rúst – kallaður ofbeldismaður, nauðgari og barnaníðingur

frettinInnlendarLeave a Comment

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, öðru nafni Ingó veðurguð, skrifar aðsenda grein á Vísi í morgun sem ber yfirskriftina „Sekur á samfélagsmiðlum“. Í greininni segir að undanfarna mánuði hafi hann verið borinn þungum sökum sem eigi sér ekki stoð í raunveruleikanum og hefur hann setið undir ásökunum og ósannindum af ýmsu tagi. „Ég hef til að mynda verið kallaður ofbeldismaður, nauðgari og … Read More