Náðu samkomulagi um tímabundið vopnahlé

frettinErlentLeave a Comment

Annari lotu viðræðna milli úkraínskra og rússneskra sendinefnda lauk í dag með tímabundnu vopnahlé, en báðir aðilar samþykktu að koma upp rýmingaráætlun og hjálpargögnum, að sögn háttsetts embættismanns í Úkraínu. Forsetaráðgjafi Úkraínu, Mykhailo Podolyak, sagði að aðilarnir tveir myndu í sameiningu útvega hjálpargögn til að flytja óbreytta borgara á brott, afhenda matvæli og lyf til svæða þar sem hörð barátta … Read More

Opið Úkraínubréf til Þórdísar Kolbrúnar

frettinHallur Hallsson, Innlendar8 Comments

Eftir Hall Hallsson: Ronald Reagan kallaði Sovétríkin Evil Empire árið 1983. Bandaríkin eru Heimsveldi illskunnar með „endalausum styrjöldum – Endless Wars“ 21. aldar. Utanríkisráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, þú segir aftur aftur og aftur að Nato sé varnarbandalag … gott ef ekki friðarbandalag með Ameríku í brúnni. Þú þylur þessa möntru líkt og rispaða plötu embættismanna ráðuneytisins sem hafa heilaþvegið … Read More

Bandaríkin fjarlægja upplýsingar um 15 lífefnarannsóknastofur sínar í Úkraínu

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríska sendiráðið í Kyiv fjarlægði nýlega af heimasíðu sinni allar upplýsingar um lífefnarannsóknarstofur Bandaríkjanna í Úkraínu. Þessar rannsóknarstofur eru fjármagnaðar og reknar af bandaríska varnarmálaráðuneytinu. Skjöl um rannsóknastofurnar voru aðgengileg almenningi til 25. febrúar sl. Skjölin innihéldu mikilvægar upplýsingar um uppbyggingu, fjármögnun og leyfi fyrir lífefnarannsóknir. En nú hafa bandarísk stjórnvöld fjarlægt skjölin af netinu og minnkað um leið gagnsæi … Read More