Menn hætta starfinu með því að gagnrýna Fauci – einn mesta fjöldamorðingja sögunnar?

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar1 Comment

Lara Logan, blaðamaðurinn víðþekkti, var með þátt á Fox News þar til að hún líkti Dr. Anthony Fauci við Dr. Mengele, nazistalækninn alræmda. Eftir það hefur lítið borið á henni þar. Hún er þó hvergi hætt að gagnrýna Dr. Fauci og segir það fullum fetum þeim sem vilja hlusta að hann gæti vel verið mesti fjöldamorðingi sögunnar. Í broti af … Read More

CDC fjarlægir 24% af Covid dauðsföllum barna og þúsundir annarra

frettinErlent2 Comments

Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna (CDC) hefur fjarlægt tugþúsundir dauðsfalla sem tengjast COVID-19, þar á meðal næstum fjórðung dauðsfalla sem stofnunin hafði skráð hjá 18 ára og yngri. Lítið fór fyrir breytingunni á gagnarakningarvef stofnunarinnar þann 15. mars sl. „Gögn um dauðsföll hafa verið leiðrétt eftir lagfæringar á „kóðavillum.“ Leiðréttingin leiddi til lækkunar á fjölda dauðsfalla í öllum flokkum,“ segir CDC á vefsíðunni. … Read More

„Karlmaður í sundbol“ sigurvegari í 450 metra skriðsundi kvenna

frettinErlentLeave a Comment

Lia Thomas er fyrsta transkonan í íþróttum til að vinna sundtitil í háskólaíþróttum í Bandaríkjunum, en umdeildur sigur hennar hefur vakið misjafnar viðtökur. Lia frá háskólanum í Pennsylvaníu, 22 ára, sigraði í gærkvöldi 450 metra skriðsund kvenna í Atlanta á tímanum 4:33,24. Í lok keppninnar var þó konunni sem hreppti annað sætið, Emmu Weyant, frá háskólanum í Virginíu, fagnað mun … Read More