Forstjóri BlackRock segir að tími glóbalismans sé liðinn – en hvað tekur við?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Hinn 24. mars ritaði Larry Fink, stjórnandi BlackRock, hluthöfum bréf þar sem stóð að endalok glóbalismans væru fyrirsjáanleg. Innrás Rússa í Úkraínu hefði bundið enda á þriggja áratuga stjórnun heimsmálanna og myndi hafa varanlegar efnahagsafleiðingar um allan heim. Nú muni menn þurfa að endurmeta hverjum sé ráðlegt að vera háðir og endurskipuleggja hvar vörur eru framleiddar og … Read More

Félagsprófkjöri stolið – hvað gerðist í prófkjöri Miðflokksins?

frettinInnlendar2 Comments

Eftir Jóhannes Loftsson verkfræðing: Í janúar í ár hafði manneskja úr Miðflokknum samband við mig, og spurði hvort ég hefði áhuga á að ganga til liðs við flokkinn fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. En gengi flokksins í skoðanakönnunum hafði fram að því verið vonbrigði fyrir flokksmenn því það stefndi í að mikið átak þyrfti til að ná bara inn einum manni. Þetta … Read More

182 spítalainnlagnir vegna aukaverkana bóluefnanna – 42 vörðuðu lífshættulegt ástand

frettinInnlendar1 Comment

Á síðu Lyfjastofnunar kemur fram að stofnuninni hafi til dagsins í dag borist 6135 tilkynningar um grunaðar aukaverkanir eftir Covid bólusetningar, þar af 290 alvarlegar en alvarleg aukaverkun er skilgreind sem: „aukaverkun eða óæskileg áhrif lyfs sem leiðir til dauða, lífshættulegs ástands, sjúkrahúsvistar eða lengingar á sjúkrahúsvist, veldur fötlun eða fæðingargalla hjá mönnum.“ Af þessum alvarlegu aukaverkunum hefur verið tilkynnt um 36 … Read More