Bankaskjal sýnir 100 þúsund dollara millifærslu til Hunter Biden frá kínversku orkufyrirtæki

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Bandarísku öldungardeildarþingmennirnir Chuck Grassley og Ron Johnson hafa opinberað fjárhagsskjöl sem sýna hvernig einn armur kínverska kommúnistaflokksins millifærði 100 þúsund dollara til Hunter Biden, sonar Biden Bandaríkjaforseta. Í ræðu í öldungadeildinni á mánudagskvöld vísaði Grassley í bankaskjal frá Wells Fargo, dagsett 4. ágúst 2017, sem sýnir 100 þúsund dollara millifærslu frá kínversku orkusamsteypunni CEFC og inn á bankareikning sem Hunter … Read More