Bankaskjal sýnir 100 þúsund dollara millifærslu til Hunter Biden frá kínversku orkufyrirtæki

frettinErlentLeave a Comment

Bandarísku öldungardeildarþingmennirnir Chuck Grassley og Ron Johnson hafa opinberað fjárhagsskjöl sem sýna hvernig einn armur kínverska kommúnistaflokksins millifærði 100 þúsund dollara til Hunter Biden, sonar Biden Bandaríkjaforseta. Í ræðu í öldungadeildinni á mánudagskvöld vísaði Grassley í bankaskjal frá Wells Fargo, dagsett 4. ágúst 2017, sem sýnir 100 þúsund dollara millifærslu frá kínversku orkusamsteypunni CEFC og inn á bankareikning sem Hunter … Read More

Arnar Þór vill láta láta rannsaka „samkrull fjölmiðla og valdhafa“ í faraldrinum

frettinInnlendar7 Comments

Sérstök umræða fór fram á Alþingi í dag um umhverfi fjölmiðla. Málshefjandi var Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­maður Við­reisn­ar, og Lilja Alfreðs­dótt­ir, ráð­herra fjöl­miðla­mála, var til and­svara. Arnar Þór Jóns­son, vara­þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagðist vilja láta ráð­herra úr rík­is­stjórninni skipa nefnd til að fara yfir það sem telur að hafi farið úrskeiðis í fjöl­miðlun á tímum faraldursins og að nefndin skoði það … Read More

Tom Parker söngvari The Wanted er látinn 33 ára að aldri

frettinErlentLeave a Comment

The Wanted stjarnan Tom Parker lést um hádegisbilið í dag eftir að hafa greinst með banvænt krabbamein í heila. Breska drengjahljómsveitin hefur sent frá sér tilkynningu. Söngvarinn sem var 33 ára sagði aðdáendum í október 2020 að hann væri með ólæknandi æxli í heila. Eiginkona hans, Kelsey Hardwick, skrifaði á Instagram: „Hjörtu okkar eru brotin.“ Þau hjónin áttu saman tvö … Read More