Evrópuþingmaður: „Herra Trudeau, vinsamlegast hlífðu okkur við nærveru þinni“

frettinErlentLeave a Comment

Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada fékk aldeilis gusuna yfir sig í vikunni frá evrópskum þingmönnum í ESB-þinginu, þar sem hann var staddur sem gestur. Evrópuþingmaðurinn Mislav Kolakušic frá Króatíu kallaði Trudeau einræðisherra, sagði hann stunda einræði af verstu gerð; hann hafi t.d. látið loka bankreikningum einstæðra foreldra og bókstaflega látið hesta traðka á konum. Þarna var Kolakušic að vísa til Frelsislestarinnar … Read More

Bætur vegna frelsissviptingar og illrar meðferðar á Sævari M. Ciesielski hækkaðar um 146 milljónir

frettinInnlendarLeave a Comment

Tveimur yngri börnum Sævars M. Ciecelski voru í dag dæmdar viðbótarbætur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Lilja Rún Jensen og Victor Ciesielski Jensen fá hvort um sig 77 milljónir vegna sak­fellingar og frelsis­sviptingar föður þeirra í Guð­mundar- og Geir­finns­málunum. Frá dragast áður greiddar bætur, tæpar 45 milljónir. Lilja Rún og Victor höfðu í stefnun sinni vísað til laga sem Alþingi samþykkti í … Read More

Að pissa í skóinn sinn – nýja draumalandið og efnahagsstríðið gegn Rússlandi

frettinPistlar1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Hin herskáa Skagamær og utanríkisráðherra Íslendinga, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, sagði sauðsvörtum almúga Íslands, að nú skyldu Rússar komast að því, hvar Davíð keypti ölið. Efnahagslegt stríð Íslendinga og annarra Evrópuþjóða yrði Rússum svo háskalegt, að þeir myndu snauta úr Úkraínu með skottið milli lappanna og biðjast vægðar – svo máttug væru Vesturlönd. En viturt fólk og … Read More