Einn fremsti krikketleikmaður allra tíma látinn 52 ára – hjartaáfall talin dánarorsök

frettinErlentLeave a Comment

Ástralinn Shane Warne, einn besti krikketleikmaður allra tíma er látinn, 52 ára að aldri. Dánarorsök er talin vera hjartaáfall. Hann fannst meðvitundarlaus í einbýlishúsi sínu á tælensku eyjunni Koh Samui á föstudag, sagði félagið hans. „Það er með mikilli sorg sem við upplýsum að Shane Keith Warne hafi látist, þar sem grunur er um hjartaáfall,“ bætti félagið við. „Þrátt fyrir … Read More

Ritstjóri Grapevine við Margréti: ,,Hoppaðu upp í rassgatið á þér“

frettinInnlendar5 Comments

Valur Grettisson ritstjóri Grapevine skrifaði pistil á facebooksíðu sínni þar sem hann fer með fleipur um Frettin.is og segir hana falsfréttamiðil. Hringbraut gerir frétt úr skrifum Vals en tilefnið er grein Elfu Ýr Gylfadóttur, framkvæmdastjóra Fjölmiðlanefndar, á Visi þar sem hún fjallar um hvernig greina megi falsfréttir. Hringbraut birti frétt sína um Val einnig á facebook síðu sinni og spyr: … Read More

Málþing um aukaverkanir af völdum Covid bóluefna

frettinInnlendarLeave a Comment

Málþingið TÖLUM SAMAN verður haldið í Bíó Paradís á morgun 5. mars klukkan 13.30 – 16.00. Fjallað verður um heilsutjón sem fólk hefur orðið fyrir í kjölfar aðgerða stjórnvalda síðustu tvö ár. Erindi verða haldin af þeim sem hafa reynt erfið eftirköst á eigin skinni, og umræður verða að loknum erindum. Streymt verður frá málþinginu á þessari slóð. Húsið opnar … Read More